Bragðgott og fallegt
MEÐMÆLI
Berta Daníelsdóttir
FramkvæmdastjóriGóðgætið hennar Evu er ekki bara fallegt heldur líka bragðgott og það fer ekkert alltaf saman.
Hún hefur verið með fjölskyldunni í nær öllum stórviðburðum og aldrei brugðist.
Skrifa ummæli
SEGÐU MÉR FRÁ UPPLIFUN ÞINNI
Ef þú hefur pantað konfekt, kökur eða annað góðgæti og vilt deila með öðrum þinni upplifun hvet ég þig til að skrifa smá ummæli sem verða birt hér á síðunni.
Takk fyrir viðskiptin.
Kveðja, Eva
FYLLTU ÚT Í FORMIÐ HÉR TIL HÆGRI