Ég hef ákveðið að taka áskorun nokkurra vina og birta annað slagið hollari uppskriftir en ég er vön að vera með. Sumar hverjar henta Paleo mataræðinu, LKL og fleira. Tek ég það þá fram innan sviga við hverja uppskrift.
Banana-shake/ís (paleo)
Chia- og súkkulaði orkustkykki
Kókosstangir (paleo)