Bananashake

Gerir um 2 lítil glös af shake67903_10151779043366779_1465914059_n

  • 2 frosnir bananar í bitum (þroskaðir)
  • 2-3 tsk af möndlusmjöri
  • 100 ml kókosmjólk, köld
  • Nokkrir bitar 70% súkkulaði (má sleppa)

 

Aðferð:

  1. Setjið frosna bananabita ásamt kókosmjólk (og súkkulaðibitum) í blandara eða matvinnsluvél og blandið saman þangað til komin flauelsmjúk áferð
  2. Setjið í glös og njótið

 

Einnig er hægt að gera banana ís úr og þá er hægt að setja minna af kókosmjólkinni eða frysta aðeins aftur ef verður of fljótandi.

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment