Sæl..
Vil byrja á að hæla þér fyrir æðislega síðu.
Mig langar að vita með hvaða botnum og fyllingum þú mælir með fyrir brúðartertu? Þá staflaða. Hún yrði einnig gerð doldið áður og fryst, svo að gott væri að vita hvort hún væri enn mjúk og rök eftir að hafa verið í frosti.
Ég mæli með að velja botna sem eru þettari í sér því þá er auðveldara að stafla og minni hætta á að eitthvað falli saman og sömuleiðis að velja fyllingu sem er ekki of blaut í sér.
Svampbotnar og rjómi eru til dæmis ekki eitthvað sem ég mæli með í tertur sem á að stafla saman en ef kökudiskurinn er þess eðlis að þær eru einar og sér en samt í stæðu þá er það að sjálfsögðu í góðu lagi.
T.d. er súkkulaðibrúpkaupstertan hér að ofan mjög góð, hún er þétt en blaut í sér. Minnir svolítið á franska súkkulaðiköku en er það samt ekki.
Annars má gjarnan hafa í huga hvernig matur er í veislunni og gott að miða tertuna svolítið út frá því. Ef maturinn er mjög þungur getur verið gott að velja tertu sem passar vel á móti.
Endilega sendu mér línu á eva@5a6c40.candie.shared.1984.is og ég get vonandi svarað þér aðeins betur og komið með nokkrar hugmyndir.
Pingback: Skrautlegur maregns, einföld rúlluterta og tilraun |
[…] to content ForsíðaUm migUppskriftirKrem og fyllingarKökur og kökubotnarCupcakesÝmiskonar góðgætiSykurmassi og […]
Sæl..
Vil byrja á að hæla þér fyrir æðislega síðu.
Mig langar að vita með hvaða botnum og fyllingum þú mælir með fyrir brúðartertu? Þá staflaða. Hún yrði einnig gerð doldið áður og fryst, svo að gott væri að vita hvort hún væri enn mjúk og rök eftir að hafa verið í frosti.
Bestu kveðjur,
Hrafnhildur.
Sæl Hrafnhildur,
Takk fyrir hrósið!
Ég mæli með að velja botna sem eru þettari í sér því þá er auðveldara að stafla og minni hætta á að eitthvað falli saman og sömuleiðis að velja fyllingu sem er ekki of blaut í sér.
Svampbotnar og rjómi eru til dæmis ekki eitthvað sem ég mæli með í tertur sem á að stafla saman en ef kökudiskurinn er þess eðlis að þær eru einar og sér en samt í stæðu þá er það að sjálfsögðu í góðu lagi.
T.d. er súkkulaðibrúpkaupstertan hér að ofan mjög góð, hún er þétt en blaut í sér. Minnir svolítið á franska súkkulaðiköku en er það samt ekki.
Annars má gjarnan hafa í huga hvernig matur er í veislunni og gott að miða tertuna svolítið út frá því. Ef maturinn er mjög þungur getur verið gott að velja tertu sem passar vel á móti.
Endilega sendu mér línu á eva@5a6c40.candie.shared.1984.is og ég get vonandi svarað þér aðeins betur og komið með nokkrar hugmyndir.
Bestu kveðjur,
Eva