Regnbokakaka

Uppskrift 

 • 170 gr smjör / smjörlíkiRegnbogadeig
 • 170 gr sykur
 • 3 egg
 • 1 tsk vanilludropar (ég notaði um 2 tsk)
 • 170 gr hveiti
 • 4 tsk lyftiduft
 • 3 msk mjólk
 • Matarlitiðr (4-6 gerðir)
Aðferð:
 1. Hitið ofninn í 180°C og smyrjið hringform, ca 22 cm.
 2. Byrjið á að þeyta smjör og sykur vel saman þannig að verði létt og ljóst.
 3. Næst skal bæta við eggjunum, einu í einu og vanilludropunum.
 4. Því næst fara þurrefnin út í og að lokum mjólkin. Ef ykkur finnst deigið alltof þykkt er í lagi að setja aðeins meiri mjólk.
 5. Skiptið deiginu í fjóra til sex hluta (eftir hversu margir litirnir verða). Setjið svo litina í formið.
 6. Bakist í ca 30-40 mínútur eða þangað til kakan er fullbökuð.

 

Sjá nánar í máli og myndum

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment