Skúffukaka
Uppskrift:
- 600 gr hveiti
- 640 gr sykur
- 8 msk kakó
- 260 gr mjúkt smjör
- 2 tsk lyftiduft
- 2 tsk natron
- 2 bollar mjólk
- 4 stór egg
Aðferð:
- Setjið öll hráefnin í skál og hrærið í um 2 mínútur í hrærivél
- Bætið síðan eggjunum við, einu í einu.
- Setjið í ofnskúffu (gott að hafa bökunarpappír í henn til að auðvelda vinnuna og þrifin.
- Bakið við 180°C í ca 40-50mín (gæti verið 30-40 mín fyrir aðra ofna).