Svampbotnar

Uppskrift

  • 4 stk egg
  • 2 dl sykur
  • 1 dl hveiti
  • 1 dl kartöflumjöl
  • 1/2 – 1 tsk lyftiduft
  • bragðefni eftir smekk (t.d. vanilludropar, sítrónubörkur osfrv.)
Aðferð:
  1. Hrærið egg þangað til létt og ljós, bætið svo við sykrunum einum dl í einu. Setjið bragðefni út í ef þess er óskað
  2. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við
  3. Bakið við 200°C í ca 20-30 mín eða þangað til pinni/tannstöngull kemur hreinn út
  4. Kælið á grind og setjið saman eftir smekk
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment