Piping gel

Hér er uppskriftin mín að Piping gel eftir breytingu á Cakecentral uppskriftinni:Piping gel - Kökudagbókin

  • 1/3 bolli sykur
  • 1 msk maísmjöl
  • 1/2 bolli vatn
  • 1/8 tsk Cream of tartart (eða helmingur af 1/4 tsk)
Leiðbeiningar:
  1. Setjið sykur og maísmjöl í pott, hrærið saman, setjið svo vatn og cream of tartar út í og hitið saman á vægum/háaum hita, best er að sykurinn leysist upp áður en suða kemur upp.
  2. Þegar þetta hefur þykknað þá er best að taka af hellu, setja matarlitinn út í (og bragðefni ef óskað er) og leyfa að kólna og stífna meir.
  3. Að lokum er þessu smurt á kökuna eða sett í sprautupoka/ sprautubrúsa og skrifað á tertu, kexkökur eða annað sem manni dettur í hug.

 

Sjá færslu.

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment