Sykurklakar

Uppskrift

Sykurklakar - Kökudagbókin

  • 3 dl af sykri
  • 1,5 dl af vatni

Aðferð:

  1. Þessu tvennu er skellt í pott og hitað að 280°F eða 137°C.
  2. Hellt í mót og leyft að kólna

 

Sjá færslu

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment