Trufflur

Gerir um 30 stk

Trufflur

Uppskrift:

  • 300 gr súkkulaði*
  • 200 ml rjómi
  • 1 tsk sjávarsalt, t.d. Flögusalt frá Norðursalt

*70% súkkulaði fyrir þá sem vilja dökkt, síríus consúm eða suðusúkkulaði fyrir þá sem vilja ekki jafn sterkar truflur. Einnig er hægt að nota fínna súkkulaði eins og valrhona, chiardelli osfrv.

Aðferð:

  1. Brótið súkkulaðið í bita í hitaþolinni skál
  2. Hitið rjóma að suðu (þar til sjást loftbólur meðfram jaðrinum), blandið svo saltinu saman við
  3. Hellið yfir súkkulaðið og hærirð saman þangað til kemur mjúk og glansandi áferð á súkkulaðið
  4. Leyfið að stífna í 1-2 tíma á borði, setjið svo í kæli í ca 4-6 klst eða yfir nótt
  5. Takið úr ísskáp og leyfið að standa í um 1 klst
  6. Mótið kúlur og skreytið að vild, t.d. með kakó, súkkulaðispæni, sykurskrauti, dífið í súkkulaði osfrv.
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment