Hvítar sítrónutrufflur

Gerir ca 20 stk

 • 175 gr hvítt súkkulaði
 • 5 msk ósaltað smjör
 • 2 msk rjómi
 • Hnífsoddur salt
 • 1 tsk sítrónudropar
 • Flórsykur til skrauts
 1. Aðferð:
 2. Súkkulaði, rjómi og smjör brætt saman í skál yfir vatnsbaði þar til bráðið og vel blandað
 3. Bragðefnum og salti bætt útí.
 4. Leyft að standa á borði og svo í kæli í 2-3 klst.
 5. Notið ísskeið/deigskeið nr. 70 til að jafna skammtana og jafnið með höndunum.
 6. Veltið upp úr flórsykri.
 7. Geymist best í kæli eða frysti
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment