Fylling í maregnsbotna

UppskriftMaregnsterta

  • 2,5 dl rjómi
  • 2-3 msk sykur
  • 50-100 gr saxað suðusúkkulaði
  • 2,5 dl mjólk
  • 1 pak royal karamellubúðingur
Aðferð:
  1. Þeytið búðinginn með 2,5 dl af mjólk og leyfið að stífna í ísskápnum í smá stund.
  2. Þeytið rjómann ásamt sykrinum þangað til vel þeyttur. Bætið svo söxuðu súkkulaði varlega við.
  3. Smyrjið búðningnum á neðri botninn og svo rjómanum og leggið svo efri botninn á.

 

Best að hafa brúnan maregns en einnig hægt að hafa hvítan, sjá nánar.

 

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment