Karamellusósa

UppskriftKaramellu pekan

  • 100 gr púðursykur
  • 50 gr síróp
  • 70 gr smjör
  • 3/4 dl rjómi
Aðferð
  1. Öllu skellt saman í pott og hitað þangað til þykknar, ca 5 mínútur.
  2. Leyfið sósunni að kólna örlítið áður en hún er notuð
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment