Maregns krem

Gerir um 6 bolla (má auðveldlega helminga)

Maregnskrem

 
1 1/4 bolli (ca 250 gr) sykurUppskrift:

  • 1,5 tsk glúkósi (fæst hjá Allt í köku og í Hagkaup)
  • 3 msk vatn
  • 5 stórar eggjahvítur, við stofuhita

 

Aðferð:

  1. Setjið 225 gr af sykrinum, glúkósa og vatn í pott og blandið saman. Fáið upp suðu og hitið upp upp að 110°C/230°F (best að vera með sykurhitamæli)
  2. StífþÞeytið eggjahvíturnar í hrærivél og bætið við 25 gr af sykrinum saman við á meðan verið er að sjóða sykurinn.
  3. Þegar sírópið hefur náð réttu hitastigi, takið það strax af hitanum og hellið í mjórri bunu við eggjahvíturnar meðan hrærivélin er í gangi (passið að fari ekki á þeytarann svo þið fáið ekki sykurslettur á ykkur)
  4. Hrærið í vélinni í 7 mínútur og þá er kremið klárt.

 

Uppskriftin er fengin af vef Martha Stewart, sjá hér.

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment