Rjómaostakrem (á Kókosbrúðarterta

Rjómaostakrem sem hentar vel með kókostertum, t.d. Kókosbrúðartertu

Uppskrift:

  • 170 gr rjómaostur, við stofuhita
  • 1/4 bolli (60 gr) ósaltað smjör)
  • 4 bollar (450 gr) flórsykur
  • 1/4 bolli (ca 4msk) kókosmjólk (afgangur af dósinni að ofan)

 

Aðferð:

  1. Þeytið saman rjómaost og smjör þar til mjúkt.
  2. Sigtið flórsykurinn og blandið vel saman við
  3. Bætið kókosmjólk út í eftir þörfum, 1msk í einu, þar til kremið er nógu mjúkt til að dreifa á kökuna
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment