Rjómaostakrem

Hentar vel á GulrótarkökuGulrótarkaka

Uppskrift

  • 1/2 bolli (115 gr) mjúkt smjör
  • 8 únsur (225 gr) rjómaostur
  • 4 bollar (480 gr) flórsykur
  • 1 tsk vanilludropar
  • 1 bolli (110 gr) saxaðar pekanhnétur (má sleppa)

Aðferð:

Setjið öll hráefnin í skál og hrærið saman (ég notaði k-ið á KitchenAid vélinni minni. Hrærið þangað til kremið er orðið létt og kremað. Smyrjið svo kreminu á kökuna með kökuspaða eða því sem hentar 🙂

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment