Royal Icing

Uppskrift frá Wilton (sjá hér)

*Þið getið fengið Maregns duft hjá Allt í köku, Húsasmiðjunni, Kosti og Hagkaup.

Aðferð:

  1. Hrærið öll hráefnin saman þangað til fara að myndast toppar, 7-10 mínútur á litlum hraða í hrærivél eða 10-12 mínútur á miklum hraða með handþeytara).
  2. Munið að hafa öll áhöld hrein og laus við fitu til að fá rétta áferð á kremið.
  3. Til að fá stífarakrem getið þið minnkað vatnsmagnið um eina matskeið.
  4. Einnig er hægt að þynna kremið og er þá viðmiðið u.þ.b. 1 tsk af vatni fyrir hver 110gr (1 bolla) af royal icing kremi.
Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment