Súkkulaði Ganache fyrir Franskar Makkarónur

 

Uppskrift:Súkkulaði fylling

  • 100 ml rjómi
  • 200 gr súkkulaði, t.d. suðusúkkulaði

 

Aðferð:

  1. Hitið rjómann að suðu eða þangað til loftbólurbyrja að myndast með jaðrinum
  2. Hellið yfir brytjað súkkulaðið og leyfið að standa í ca 30 sekúndur
  3. Hrærið vel saman þangað til kremið er orðið slétt og fínt.

 

Hægt er að gera kremið allt að viku fram í tímann.

Gott er að hafa eftirfarandi í huga með ganache krem:
Dökkt súkkulaði, t.d. suðusúkkulaði, 56% og 70% þá er hlutföllin 2:1, þ.e.a.s. 300 gr súkkulaði á móti 150 ml af rjóma.
Hvítt súkkulaði, hlutföllin 3:1, 300 gr súkkulaði á móti 100 ml af rjóma
Mjólkursúkkulaði og ýmislegt þar á milli þarf að prufa sig áfram með.

 

Uppskriftin er eftir Joanne Change, fengin af Fine Cooking.com

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment