Appelsínu og döðlu (18 stk)

Appelsínu og döðlu (18 stk)

Appelsínu- og döðlumuffins

 • 150 gr smjör /smjörlíki (mjúkt)
 • 150 gr púðursykur
 • 200 gr hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • 3/4 tsk lyftiduft
 • 1/2 tsk salt
 • 150 gr döðlur
 • rifinn börkur af einni appelsínu

Leiðbeiningar

 1. Takið frá 6 döðlur og skerið í grófa bita.
 2. Setjið öll hráefni fyrir utan döðlur í skál og hrærið í 1-2 mínútur þangað til létt og kremað.
 3. Setjið fínt saxaðar döðlur út í (fyrir utan þessar sex), hrærið með kökuspaða eða sleif og setjið út í formin (ath 18 stk) setjið svo grófu döðlubitana ofan á áður en þær eru settar í ofninn.
 4. Bakið í ca 25 mínútur við 180°C

 

[related_posts]

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment