Bananamuffins (uppskrift af Kornax.is):
- 100 g smjörlíki
- 150 g sykur
- 2 egg
- 170 g Kornax hveiti
- 2 tsk lyftiduft
- örlítið salt
- 3 stk bananar
Leiðbeiningar:
- Hitið ofninn í 180°C
- Stappið banana vel og leggið til hliðar.
- Þeytið smjörlíki og egg vel saman þangað til létt og ljóst.
- Bætið eggjunum út í, einu í einu og hrærið þangað til vel kremað. Munið að skafa meðfram hliðum ef þörf krefur.
- Setjið þurrefnin út í á lægsta hraða og að lokum bananastöppuna. Munið að hræra ekki of lengi svo deigið verði ekki seigt. Bakið í miðjum ofni í ca 20 mínútur.
[related_posts image=”0″]