Kirsuberjamuffins

Kirsuberjamuffins:

 • 125 gr smjörlíki
 • 125 gr púðursykurKirsjuberjamuffins
 • 2 egg
 • 125 hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1/2 tsk matarsódi
 • 1/4 tsk salt
 • 2-3 msk kakó (t.d. Cadbury’s)
 • 1 dolla af kirsuberjajógúrti frá Pascual

Aðferð:

 1. Þeytið smjörlíkið aðeins (með K-i) ef það er beint úr ísskápnum eins og það er oft hjá mér…
 2. Blandið sykrinum saman við svo úr verði kremuð blanda og bætið að lokum eggjunum.
 3. Blandið þurrefnunum saman við og strax á eftir jógúrtinu.
 4. Þeytið í ca 1-2 mín eða þangað til allt er vel blandað, setjið svo í form og bakið við 180°C í ca 25 mín. Ég notaði ekki blástur, gæti tekið styttri tíma þannig.

 

[related_posts]

Print Friendly, PDF & Email

Leave your comment